Tuesday, July 29, 2008

Sunday, July 27, 2008

#4

Rakst á þetta fyrir slysni og fær þetta myndband því að príða sæti númer 4.


Tuesday, July 22, 2008

#5

Þetta er yndislegt. Bíll dreginn með slæmum afleiðingum.

#6

Þessi er svalur.


Saturday, July 19, 2008

#7

Ég verð að játa það að ég var smá stund að ákveða sæti númer 7, en fyrir valinu varð klippa úr Búlgarska ædolinu. Ken Lee!

Wednesday, July 16, 2008

#8

Næsta myndband er ekki af verri endanum. Þetta myndband inniheldur Ninjur og hjólaskauta, getur ekki klikkað. Mér hefur reyndar alltaf fundist Ninjur mjög töff og var ég meira að segja Ninja einusinni á Öskudaginn. Þetta myndband er mér því mjög kært.

Monday, July 14, 2008

#9

Jæja þá er komið að Jútjúb myndbandinu í níunda sæti. Þetta myndband er nú orðið klassískt enda gríðarlega sniðugt.

Sunday, July 13, 2008

Topp 10 JúTjúb #10

Ég ætla að gera topp 10 lista yfir myndbönd af Jútjúb, þetta verða allt myndbönd sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér.

Í tíunda sæti er glænýtt myndband sem ég sá fyrst í dag og heillaðist strax af því. Þetta er svokallað "stop motion" myndband. þ.e. ljósmyndir eru teknar og settar saman í myndband. Ég hef séð mörg slík myndbönd en þetta er óvenju skemmtilegt og frumlegt.

Thursday, July 3, 2008

Fílapenslar

Fílapenslar er þekkt fyrirbæri, en það eru kannski ekki allir með það á hreinu hvað það nákvæmlega er. Hér er mynd til glöggvunar og má þar sjá einn slíkann: