Friday, January 23, 2009

Api að kaupa miða

Annars er þetta mjög fyndið. Api í fötum með bakpoka og hund að kaupa lestarmiða og fara í lest.


Speki

Stundum nennir maður ekki að blogga, stundum er það leiðinlegt og maður nennir því ekki... þess vegna er ég að blogga núna.

Þetta var speki dagsins. Takk fyrir.

Thursday, December 11, 2008

Þetta er náttúrúlega ekki við hæfi, líklega eitt ósmekklegasta jólalag sem fyrirfinnst.

Wednesday, December 10, 2008

80's

Þá er það stuðsmellurinn "Christmas is the time to say i love you" með Billy Squier. Yndislega ógeðslegt 80's lag.

Tuesday, December 9, 2008

12 japanskar stúlkur

Jólalag dagsins er flutt af 12 japönskum stúlkum. Þetta er eiginlega syrpa af jólalögum og skemmtanagildið er nokkuð, þó er furðuleikin meiri.

Monday, December 8, 2008

jólalag dagsins

Jólalag dagsins er hinn hugljúfi smellur "Christmastime" með gleðisveitinni Smashing Pumpkins...þetta myndband er samt eitthvað furðulegt.

Sunday, December 7, 2008

Jólalög

Jólin eru að koma eins og margir hafa kannski tekið eftir. Mér hefur oft fundist þau jólalög sem spiluð eru í útvarpi frekar leiðinleg. Hver nennir að hlusta á "jólahjól" og "ég sá mömmu kyssa jólasvein" í milljónansta skiptið? Ekki ég! En einstaka sinnum heyrir maður skemmtilegt jólalag og hér er eitt af þeim og er það með Sprengjuhöllinni, þar sem allir hljómsveitarmeðlimir syngja sinn hluta og ekki skemmir fyrir þessi óvænti atburður í lokinn.