Monday, January 28, 2008

Thursday, January 24, 2008

Mótmæli


Ég er ánægður með þessi mótmæli í ráðhúsinu í dag, loksins láta íslendingar í sér heyra! Vonandi er þetta upphafið á nýjum tímum þar sem við látum ekki vaða yfir okkur endalaust. Ég vill sjá uppþot á götum Reykjavíkur, kveikt í bílum og og allt brjálað! 


Monday, January 21, 2008

(danska) Hljómsveit dagsins: Veto

Hljómsveit dagsins er frá Århus í Danmörku og heitir Veto. Skemmtilegir og hressandi guttar hér á ferð. Unnu víst einhver Grammy verðlaun í Danmörku... annars veit ég ekki mikið meira um hana. bæ.



Friday, January 18, 2008

Ég minni á myndasíðuna mína, þar geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.



Wednesday, January 16, 2008

Macbook air

...er mjó.


Bjó í Ikea

Það er góð hugmynd að flytja inn í Íkea en þessi gæi klúðraði því með að vera svona ófyndinn.

ókei, ég var í Danmörku um daginn og hitti þar nokkra skemmtilega gaura og átti skemmtilegt spjall um tónlist, komst reyndar að því að nokkrir þeirra höfðu nokkurnveginn sama tónlistarsmekk og ég. Svo endaði þetta auðvitað með því að kynna þessa Dani fyrir því helsta sem var að gerast á Íslandi um þessar mundir og þeir sögðu mér frá fullt af drasli frá Danmörku.
Ég fór loksins að tékkja á einhverju af þessu stöffi sem þeir sögðu mér frá. 

Efterklang er góð hljómsveit frá kaupmannahöfn. Hún minnir mig smá á Sigur rós og jafnvel Hjaltalín og Benna Hemm Hemm.